Contact

5574575

7724575

Follow

©2018 by Heilsu og fegrunnarstofa Huldu. Proudly created with Wix.com

​Fótadekur með paraffín maska

Byrjað er á því að fara í slakandi fótabað með magnesíum og ilmjurtum. Eftir það eru neglur mótaðar, naglabönd snyrt og boðið uppá lökkun ef viðkomandi vill. Fætur eru síðan skrúbbaðir og settur á paraffín maski sem er látin liggja á um stund. Fótadekrinu lýkur svo með fótanuddi og góðu kremi.

Meðferðin tekur um 45-60 mín.